fbpx

Category Archives: Do it yourself

Veifur….. DIY

Do it yourself (prentaðu og klipptu) Bjóddu gestum með glæsilegum og persónulegum skreytingum í þínum  stíl. Sérhanna veifur eftir ykkar hugmyndum eða í stíl við boðskortin mín. Þetta þarftu að nota… Útprentaða örk frá BH hönnun skæri tvöfalt lím snæri næsta skref er að klippa veifurnar út byrjaðu að brjóta efsta hakið á veifunni niður,…

Taka miða af flöskum

Þetta þarftu að nota… Heitt vatn Stálull Uppþvottalög Mér finnst best að kroppa efsta lagið af fyrst. Láta heitt vatn renna á í smá tíma, svo notar þú uppþvottalöginn og nuddar með stálullinni þangað til flaskan er orðin alveg hrein. Leyfa henni svo að þorna vel áður enn þú límir límmiða á flöskuna. ATH hægt…

Límmiðar -sérmerktir þér fyrir sælgæti

  Það er svo gaman að setja sinn persónulegu stíl á boðskortið og skreytingarnar í þinni veislu. Ég bauð uppá nýjung fyrir fermingarnar í ár og voru það límmiðar sem ég hafði límt á Hershey’s kisses kossana, það má segja að þessi vara hafi slegið vel í gegn.   Enn vandamálið var að ekki var auðvelt…