fbpx

Miðar á gler flöskur

Do it yourself

(prentaðu og klipptu)

Bjóddu gestum með glæsilegum og persónulegum skreytingum í þínum  stíl.

Sérhanna miða eftir ykkar hugmyndum.

Þetta þarftu að nota…

flöskur

skæri

límstiffi

næsta skref er að klippa út miðana.

byrjaðu að líma aftan á miðana með límstiffinu

ATH coke flöskurnar eru sumar skakkar svo að þú þarft aðeins að laga miðana til.

Mér finnst gott miða mig útfrá strikamerkinu á flöskunni og mjaka miðanum aðeins fram og til baka til að rétta hann af.

Mér finnst nóg að hafa bara einn miða en það er ekkert mál að hafa tvo sitthvoru meginn á flöskunni.

og þá ertu komin þína eigin merkingu á coke flöskuna þína.

Do it yourself “Miðar á coke í gleri”