fbpx

Something blue

Something blue er ný sumarlína fyrir brúðkaupið í sumar, enn grafíkin sem ég nota er frá Twigs and Twine.

Ég býð uppá boðskort í þessari línu, enn ég er með stærðirnar 10×15 cm, 13×18 cm og svo 15×15 cm, það fylgja umslög með öllum mínum kortum.

 

Hægt er að fá tvær gerðir af borðmerkingum til að númera borðinn í veislunni.

10X15 cm spjöld sem eru prentuð á 300 gr pappír í laser og eru svo sett í borðramma frá ikea

https://www.ikea.is/products/10478

Eins er vinsælt að auglýsa instagram merkið ykkar, setja saman leik fyrir gestina, eða hafa matseðlinn eða vín listan ykkar.

  

Nýjar borðmerkingar sem geta staðið sjálfar, engir rammar.

Hægt er að láta prenta báðu meginn á þær.

 

Hægt er fá borðskipulags spjöldin prentuð í laser prentun á  300 gr pappír eða foam spjaldi, stærðirnar sem ég býð uppá eru

20 x 30 cm.

30 x 40 cm.

50 x 70 cm.

Einnig er hægt fá spjöld prentuð þar sem þið bjóðið fólk velkomið í brúðkaupið, leik ,matseðill eða annað sem ykkur dettur í hug.

20 x 30 cm.

30 x 40 cm.

prentuð í laser á 300 gr pappír

Límmiðar hver elskar ekki límmiða 🙂

býð uppá margar útgáfur af þeim,.

Miðar til að merkja litlu súkkulaðistykkin frá nóa, gaman er að skreyta borðin með þeim og einnig þakka fyrir komuna.

og ekki má gleyma kringlóttu límmiðunum til að líma á Hershey’s Kisses molana

og líka hægt að fá límmiða á vínflöskuna (mæli alltaf með að taka gömlu miðana af áður enn þessir eru límdir á)

og bjór flöskurnar

Og svo er þetta ný vara sem ég er farin að bjóða uppá enn þetta eru spjöld fyrir heilræði og heillaóskir.

og matseðlarnir eru líka ný vara.

 

hægt er að fá margt fleira í stíl, miða á 2ltr, á gosflöskur í plasti – 1/2ltr og litlu plast flöskurnar frá coke, gler frá egils, veifur, gogg, vínlista, nammiborðsmerkingar, nafna merkingar.

Hafðu samband ef þú hefur áhuga og við finnum út þinn stíl.
begga@bhhonnun.is