fbpx

Taka miða af flöskum

Þetta þarftu að nota…

Heitt vatn

Stálull

Uppþvottalög

Mér finnst best að kroppa efsta lagið af fyrst.

Láta heitt vatn renna á í smá tíma, svo notar þú uppþvottalöginn og nuddar með stálullinni þangað til flaskan er orðin alveg hrein.

Leyfa henni svo að þorna vel áður enn þú límir límmiða á flöskuna.

ATH hægt er að kaupa hjá  sumum framleiðandum flöskurnar án miða.