- 3D prentað nafnaskilti úr plasti – efnið : PLA Filament Impression 3D Plastic Material Spool
Stærð: breidd: Sirkað 15 cm hæð En fer alveg eftir fjölda stafa nafnsins/nafna
Mundu eftir að setja Nafnið sem á að prenta út í boxið sem heitir skýring með pöntun.
Þegar greiðsla hefur borist er Kökutoppurinn settur saman og próförk send í tölvupósti til yfirferðar.
Þegar kaupandi samþykkir útlit er pöntunin kláruð og send innan við 2 til 5 virka daga.!
ATH kökutoppar eru sóttir hjá Olís Álfheimum, ef valið er að sækja.