fbpx

Veifur….. DIY

Do it yourself

(prentaðu og klipptu)

Bjóddu gestum með glæsilegum og persónulegum skreytingum í þínum  stíl.

Sérhanna veifur eftir ykkar hugmyndum eða í stíl við boðskortin mín.

Þetta þarftu að nota…

skæri

tvöfalt lím

snæri

næsta skref er að klippa veifurnar út

byrjaðu að brjóta efsta hakið á veifunni niður, best er að nota reglustriku undir.

næst er að líma tvöfalda límið undir brotið

svo er að setja snærið undir og líma hakið niður

og þá er veifan tibúin.