Kökutoppur krakka 3D – Tölustafur

3,500kr.

Við hjá bhhönnun vinnum með þér í uppsetningu og hönnun.

Nafnaspjald á köku gert úr pappír.

Skoða körfu

Lýsing

*** Athugið þessi vara er sérhönnun og tekur sendingarvalmöguleiki ekki gildi fyrr en hönnun og prentun er lokið ***

  • Spjöldin eru skorin út, á 220 gr pappír.
  • Stærð: breidd:  12cm hæð –  12 cm  sirkað
  • Mundu eftir að setja tölustafinn sem á að prenta út í boxið sem heitir skýring með pöntun.
  • Ath spjöldin eru sérhönnuð fyrir hvern og einn.
  • Mundu eftir að senda mynd af þinni fígúru eða ath hvort ég eigi til myndir af henni.

Þegar greiðsla hefur borist er Kökutoppurinn settur saman og próförk send í tölvupósti til yfirferðar.

TILKYNNING UM HÖFUNDARRÉTT

—————————————————————————

Hafðu í huga að þú ert að borga fyrir skapandi þjónustu og tíma sem fer í að hanna og sérsníða hlutinn þinn með persónulegum upplýsingum.

VIÐ SELJUM EKKI eignarhald á klippimyndum eða grafík persóna, Hver persóna tilheyrir viðkomandi höfundarréttareigendum.

Hlutir sem keyptir eru til einkanota í eitt skipti og eiga ekki að vera endurseldir af neinum ástæðum.

Með því að kaupa þennan hlut staðfestirðu að þú hafir lesið og samþykkir sölustefnu mína.

Frekari upplýsingar

Útlit

Útlit 1, Útlit 2