Afmælissveisla fyrir krakka

ÞEMA AFMÆLIS VEISLA

Vinsælu afmælissettin mín, sérhönnuð fyrir ykkur, með ykkar þema og það er hægt að merkja þau með nafni og aldri barnsins.

Nú býðst ykkur að kaupa þau hjá mér prentuð, eina sem þið þurfið að gera er að líma á.

Do it yourself (prentaðu & klipptu ) Ekkert mál er að prenta þau út, klippa, líma og hefta, leiðbeiningar fylgja.

Blogg_002
Blogg_003

Hvernig virkar þetta?

Þú pantar í gegnum heimasíðuna mína HÉR eða  sendir mér póst á bhhonnun@bhhonnun.is

Þið þurfið að vera búin að áhveða hvaða þema þið viljið, þið getið sent mér myndir, texta og hvaða litur á að vera áberandi. Hægt er að skoða litaspjald á síðunni minni og velja númer af lit/um og senda með pöntunni.

ATH ef þið ætlið að senda mér myndir þurfa þær að vera í góðum gæðum svo hægt sé að nota þær til prentunar. Vinsamlegast veitið eins miklar upplýsingar og mögulegt er og ekki hika við að senda mér myndir eða link af netinu. Því meiri upplýsingar sem ég fæ, því betri skilning hef ég á því hvernig þú vilt að afmælissettið á að lýta út. Eins er hægt að fá clipart hjá mér, enn ég nota keypta clipart/myndir í high resolution.

Blogg_005
Blogg_006

Fannstu ekki það sem þú varst að leita af? 

Sýnishornin eru einungis brot af því sem ég hef uppá að bjóða, viðskiptavinir geta annað hvort valið sér útlit eða komið með sínar eigin hugmyndir. Þú getur ráðið uppsetningu, skrauti, litum, letri osfrv.

Sendu mér póst á bhhonnun@bhhonnun.is og ég kem hugmyndinni þinni í framkvæmt.

Blogg_002

Hvað svo?

Do it yourself (prentaðu og klipptu)

Þegar þú hefur samþykkt og ert sátt/ur og mér hefur borist greiðsla fyrir hönnunni, Þá færðu afhenta digital skrá (High Resolution) í maili sem jpg eða í pdf formati sem er  tilbúin til prentunar og þú getur prentað eins mörg eintök og þú vilt.

Ef þú valdir að fá prentað.

Færðu afhent 12 stk af límmiðum fyrir CapriSun fernur, 12 límmiðar til að líma á tannstöngla fyrir bollakökur og 8 veifur til að hengja upp.

Blogg_007
Blogg_009

Hægt er að bæta við.

Boðskort, Veifur, Muffins toppa, Flöskumiða  (Froosh, coke, egils, litlar fánalengjur á rör, Kórónu, Hatta, Poppkorn cone, Poppkorn kassa, Grímur, Miðar á nammipoka, Merkispjöld á veisluborðið.

https://bhhonnun.is/

Blogg_009

NÝTT

Nýjar vörur voru að bætast við en það eru umbúðir á  lilta Snakk poka stærð 27,5 gr og svo á CapriSun drykkinn

Frosen_001

Prentun heima

Öll skjölin koma í A4 stærð, ég mæli með að nota Glossy paper (Glans pappír)  til að fá sem bestu gæðin. Þú mund líklega þurfa nota skæri, skera, lím stiffi, double sided tape (lím báðu meginn) eða heftara, en það fer alveg eftir hvað þú pantar.

Mæli með http://pixlar.is/  enn þau bjóða uppá mjög góð gæði og verð en þeir sjá um alla mína prentun.

beggahuna01_logo