1 Boðskort + límmiðar

21,300kr.45,700kr.

Við hjá BHHönnun vinnum með þér að hönnun og uppsetningu

Við sérhæfum okkur í hönnun og framleiðslu á boðskortum og öðrum prentverkum sem spegla þínar hugmyndir og stíl. Hvort sem þú vilt fá kort í sama útliti og okkar fyrri hönnun eða koma með þínar eigin hugmyndir, þá aðlöguðum við útlitið að þér.

Við bjóðum einnig upp á merkingu á umslögum til að skapa heildstæða og fallega upplifun.

 

Lýsing

Boðskort – Persónuleg og vönduð hönnun

★ Stærð: 12 × 17 cm
★★ Pappír: 300 gr hágæða pappír 

★★★★ Hvít umslög fylgja – ásamt merkingu á umslögin


Við bjóðum einnig upp á viðbótarvörur í sama stíl:
• Sætaskipan • Borðnúmer • Nafnspjöld • Matseðla

Gott að hafa í huga:
Við mælum með að merkja umslögin vel svo þau skili sér örugglega. Þegar þú pantar merkingu á umslög, þá berð þú ábyrgð á að skila réttum heimilisföngum og vel uppsettum gestalista.

Gestalisti:
Sendu listann í Word-skjali á netfangið:
📧 bhhonnun@bhhonnun.is
– Mundu að merkja póstinn með pöntunarnúmerinu ykkar.

✨ Þú færð alltaf próförk senda í tölvupósti áður en kortin fara í prentun.


Athugið:
Þessi vara er sérhönnuð og því tekur val á sendingarmáta ekki gildi fyrr en hönnun er samþykkt og greitt.

Hefurðu séróskir um útlit eða vilt aðstoð við hönnunina? Hafðu samband – við aðlögum kortin að þínum stíl.

 

 

 

 

Frekari upplýsingar

Magn

20, 30, 40, 50, 60, 70, 80, 90, 100, 110, 150