









Boðskort
12,500kr. – 30,000kr.
Við hjá BH Hönnun vinnum með þér að faglegri uppsetningu og hönnun.
Þú velur fjölda korta – við sjáum um að útfæra hönnunina eftir þínum óskum. Hvort sem um er að ræða einfaldar lausnir eða sérsniðnar útfærslur, leggjum við metnað í vandaða og áhrifaríka framsetningu.
- Lýsing
- Frekari upplýsingar
Lýsing
Upplýsingar um vöru:
-
📏 Stærð: 12×17 cm (eina stærðin í boði)
-
📄 Pappír: Veldu á milli
• 300 gr. mattur hágæða pappírs
• Ljósmyndapappírs fyrir skarpari og gljáandi áferð -
🖨️ Prentað hjá: Pixlar.is
-
✉️ Hvít umslög fylgja með
Svo einfalt er þetta:
-
Skrifaðu þinn texta í reitinn „Skrifaðu þinn texta hér!“ áður en þú bætir vörunni í körfu
(eða sendu á bhhonnun@bhhonnun.is og merktu með pöntunarnúmeri) -
Þú færð próförk í tölvupósti til yfirferðar áður en við sendum í prentun
⚠️ ATHUGIÐ: Þessi vara er sérhönnuð – sendingarvalmöguleikar taka ekki gildi fyrr en hönnun er lokið og samþykkt.
Við bjóðum einnig upp á:
-
Sætaskipan í stíl
-
Borðnúmer
-
Nafnspjöld
-
Matseðla
💬 Viltu eitthvað sérstakt?
Ef þú hefur séróskir eða vilt fá annað útlit, sendu okkur póst á:
bhhonnun@bhhonnun.is
Við aðstoðum þig með ánægju!
Frekari upplýsingar
Val á pappír | Mattur 300 gr, Ljósmyndapappír |
---|---|
Magn | 20, 30, 40, 50, 60, 70, 80, 90, 100 |