Fermingarkerti
6,900kr.
Persónulegt fermingarkerti – einstök minning fyrir stóra daginn!
Gerðu fermingardaginn ennþá eftirminnilegri með sérhönnuðu kerti – með mynd af fermingarbarninu og fallegum texta að þínu vali.
Kertið inniheldur:
-
Mynd/ir af fermingarbarninu
-
Nafn og dagsetningu fermingar
-
Sérvalin skilaboð, tilvitnun eða bæn
-
Hönnun í samræmi við þema veislunnar (t.d. litir og stíll)
Fullkomið sem skraut á veisluborðið eða hlýleg gjöf til fermingarbarnsins.
- Lýsing
Lýsing
Kertin eru 23 x 7.8 cm
Við hjálpum með hönnun ef óskað er.
Hafðu samband í dag á bhhonnun@bhhonnun.is og fáðu kerti sem lýsir upp fermingardaginn með hlýju og persónuleika!
Skildu aldrei eftir logandi kerti án eftirlits.
Upplýsingar sem þurfa að fylgja með er nafn fermingarbarns og dagsetningu.
(Settu inn þínar upplýsingar í kassa sem heitir“ skrifaðu þinn texta hér!“)
Eftir að pöntun hefur verið greidd sendum við próförk af merkingunni innan 1-5 virka daga.
Það má gera ráð fyrir 5-10 daga bið frá því próförk er samþykkt og þangað til varan er afhent.
Upplýsingar um prentun á kertunum
Kertin okkar eru prentuð með háupplausnar myndum sem færðar eru yfir á kertið með sérstakri prenttækni með glærri filmu,
Þetta er hágæða flutningspappír sem gerir okkur kleift að færa myndir, texta eða lógó nákvæmlega og fallega yfir á kertið.