Við hjá bhhönnun vinnum náið með þér að hönnun og uppsetningu sem endurspeglar þinn persónulega stíl.
Ég sérhanna fyrir þig og prenta, hvort sem þú vilt fylgja útliti boðskortanna okkar eða koma með þínar eigin hugmyndir.

Hvort sem um ræðir boðskort, skreytingar eða annað prentefni, þá legg ég áherslu á fagurfræði, gæði og að þjónustan passi þér.