1Rjómahnappar m/ Merkingu

4,500kr.27,000kr.

Við hjá bhhönnun vinnum með þér í hönnun og uppsetningu fyrir veisluna þína.

Við sérhönnum límmiða fyrir Rjómahnappana – fullkomið fyrir afmæli, skírnarveislur, brúðkaup og aðrar hátíðir.
Við prentum límmiðana og límum þá á rjómahnappana frá Nóa Síríus – allt tilbúið fyrir veisluborðið!

★ Límmiðarnir eru sérhannaðir eftir þínum óskum – eða þú getur valið úr okkar fjölbreyttu hönnunum.
★ Hægt er að fá límmiðana í sama stíl og boðskortin – til að skapa heildrænt útlit.

Lýsing

Bjóddu gestum í eftirminnilega veislu með skreytingum í þínum stíl!  Límmiðarnir eru sérhannaðir sérstaklega fyrir þig – allt eftir þínum óskum.


Hvernig virkar þetta?

  1. Settu inn upplýsingar
    Í kassanum „Skrifaðu þinn texta hér!“ getur þú sagt mér hvað þú óskar eftir – eða sent tölvupóst ásamt pöntunarnúmerinu þínu á bhhonnun@bhhonnun.is.

  2. Veldu útlit
    Sendu mér myndir, texta og upplýsingar um:

    • Þema

    • Liti

    • Séróskir fyrir hönnun

Gott að vita: Þú getur líka sent myndir í greiðsluferlinu. Þær þurfa að vera í góðum gæðum til að henta fyrir prentun.


Því fleiri upplýsingar – því betri útkoma!

Ekki hika við að senda myndir eða tengla af netinu sem sýna það sem þér líst vel á. Því betur sem ég skil sýnina þína, því nákvæmari verða límmiðarnir.

Frekari upplýsingar

Magn

100stk, 150stk, 300stk

Val

Súkkulaði & Límmiðar, Bara límmiðar