Bhhönnun.is býður viðskiptavinum upp á tvær sendingarþjónustur. Annarsvegar Íslandspóst sem dreifir pökkum um allt land og Sending.is sem sér um heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu og valinn póstnúmer utan höfuðborgarsvæðis.
*** Athugið ***
að flestar vörur á síðunni eru sérhönnun og tekur sendingarvalmöguleiki ekki gildi fyrr en hönnun og prentun er lokið .
Afgreiðslutími pantana er að jafnaði 2 til 5 virkir dagar.
Íslandspósti (2-5 virkir dagar):
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er kominn á pósthús. Afhendingartími 1-3 dagar.
Pakkinn er sendur með Sending.is.
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er á leiðinni.
Allar pantanir eru keyrðar út mánudaga – föstudaga, á milli kl. 17:00-22:00.
Sending.is sendir í eftirfarandi póstnúmer á landsbyggðinni:
116 – Kjalarnes
230 – Keflavík
240 – Grindavík
260 – Njarðvík
262 – Ásbrú
300 – Akranes
800 – Selfoss
810 – Hveragerði
Hægt er að sækja pantanir til Pixlar.is Suðurlandsbraut 52 – 108 Reykjavík
Virka daga milli 10:00-18:00 og laugardaga milli 11-15.
Bhhönnun.is tekur ekki ábyrgð á að viðskiptavinir gefi upp rétt póstfang eða séu með rétt merkta póstkassa eða póstlúgur.
Ath. sendingar valmöguleikarnir geta breyst án fyrirvara.