25júl-21
27jún-21
Brúðkaup
UNDIRBÚNINGUR
FYRIR BRÚÐKAUPSDAGINN
Ég hanna eftir ykkar hugmynd til að fegra veisluna ykkar og gera hana einstaka og eftirminnilega í ykkar stíl. Þegar þemað er valið eru teknar svo margar ákvarðanir; á að vera, lita þema, sveitapartý eða rómantík? Allt eru þetta þættir sem ég útfæri í samvinnu við ykkur brúðhjónin...
10maí-21
Smástykkin frá Nóa Siríus
LÍMMIÐAR FYRIR
Smástykkin frá Nóa Siríus
Fallegir límmiðar sem eru sérhannaðir fyrir þig á smástykkin frá Nóa Siríus. Fallegt til að skreyta borðin með eða bjóða uppá í skál við gestabókina. ATH þetta eru aðeins verð fyrir hönnun og prentun á límmiðum, súkkulaði sjálft þarfu að kaupa hjá Nóa siríus.Það eru 3 kg...
8maí-21
Sérmerktar umbúðir á snakk
Sérmerktar umbúðir
Á litla snakkpoka
Bjóddu gestum í glæsilega og persónulega veislu með skreytingum í þínum stíl.Sérsniðar umbúðir á Snakk poka – Chip Bag Miðar til að líma á litla snakk poka (27,5gr)Þetta þarftu….Snakk poka stærð (27,5gr)Hægt er að nota Uhu límstiffi eða double tape. (fæst í flestum föndurverslunum) Hægt er að velja sér...
8maí-21
Sérmerktir límmiðar
Sérmerktir límmiðar fyrir veisluna þína
GULLHNAPPAR NÓA SIRÍUS
Sérhannaðir límmiðar fyrir þína veislu, hannaðir eftir þinni hugmynd eða valið úr minni hönnun til að líma á sælgæti, poka, merkja umslögin eða bara það sem þér dettur í hug, hugmyndirnar eru endanlausar. Ég sérsniða límmiðana fyrir ykkur og prenta. Hægt er að nota Gullhnappana frá...
23apr-21
Dúskar til skreytingar
Pappírs dúskar til skreytingar
POM POM DÚSKAR
Skemmtileg leið til að nýta servíetturnar vel, best er að nota einlitar enn alls ekki nauðsynlegt, þær njóta sín vel á borðinu og eru auðveldar í gerð. Fallegt og ódýrt skraut sem er hægt að gera fyrir öll tilefni, afmæli, brúðkaup, fermingu og líka matarboðið. Leiðbeiningar:POM...
18apr-21
Krakka afmæli
Afmælissveisla fyrir krakka
ÞEMA AFMÆLIS VEISLA
Vinsælu afmælissettin mín, sérhönnuð fyrir ykkur, með ykkar þema og það er hægt að merkja þau með nafni og aldri barnsins.
Nú býðst ykkur að kaupa þau hjá mér prentuð, eina sem þið þurfið að gera er að líma á. Do it yourself (prentaðu & klipptu ) Ekkert...
21mar-21
Goggur
Goggur
Fallegt borðskraut sem fær gestina til að tala saman.Goggur (hver man ekki eftir honum)Paper Fortune Teller
Skemmtun fyrir veislugestina.Settu saman spurningarlista um ykkur (brúðhjónin! sem dæmi) eða komdu með skemmtilegar staðreyndir um fjölskylduna eða ykkur.Getur sett 8 spurningar og 8 svör eða 16 staðreyndir.Það er hægt að nota gogginn á...
21mar-21