1Boðskort
12,500kr. – 25,500kr.
Við hjá BH Hönnun vinnum með þér að faglegri uppsetningu og hönnun.
Þú velur stærðina og ákveður fjölda korta – við sjáum um að útfæra hönnunina eftir þínum óskum. Hvort sem um er að ræða einfaldar lausnir eða sérsniðnar útfærslur, leggjum við metnað í vandaða og áhrifaríka framsetningu.
- Lýsing
- Frekari upplýsingar
Lýsing
★ Sérhönnuð boðskort fyrir hvert tilefni
Veldu úr tveimur kortastærðum:
-
12 x 17 cm
-
15 x 15 cm
★★ Öll kort eru prentuð á vandaðan 300 g pappír með hágæða laserprentun
★★★★ Hvít umslög fylgja með öllum boðskortum.
Við bjóðum einnig upp á:
-
Sætaskipan í stíl
-
Borðnúmer
-
Nafnspjöld
-
Matseðla
Próförk verður alltaf send í tölvupósti áður en prentun fer fram.
Hvernig panta ég?
-
Settu inn textann þinn í reitinn: „Skrifaðu þinn texta hér!“
EÐA -
Sendu hann í tölvupósti á bhhonnun@bhhonnun.is og merkja pöntunarnúmeri.
⚠️ Athugið: Þessi vara er sérhönnuð og pöntun fer ekki í framleiðslu fyrr en hönnun hefur verið samþykkt og greitt.
Frekari upplýsingar
Stærð | 12×17 cm, 15×15 cm |
---|---|
Fjöldi | 20, 30, 40, 50, 60, 70, 80, 90, 100, 110, 120, 150 |