Afmælissett

4,500kr.5,900kr.

Við hjá bhhönnun vinnum með þér í uppsetningu og hönnun

 

Lýsing

Vinsælu prentanlegu afmælissettin mín, sérhönnuð fyrir ykkur, hægt er að merkja þau með nafni og aldri barnsins.

Prentað (í pakkanum fylgir) fyrir 12 krakka

8 veifur  prentað á 200 gr pappír – spotti fylgir

12 Límmiðar til að líma á CapriSun

12 Límmiðar til að líma á  tannstöngla fyrir Bollakökur

 

Ef þú velur Rafrænt *

Þá er ekkert mál er að prenta þau út, klippa, líma og hefta, leiðbeiningar fylgja.

Ekkert mál að hafa samband til að fá fleiri upplýsingar : begga@bhhonnun.is

Þú getur notað þína mynd/myndir og texta.

Hægt er að velja sér útlit eða koma með sínar eigin hugmyndir.

Ég sérsniða límmiðana fyrir ykkur og prenta.

(Hægt að fá sama útlit og er á boðskortunum mínum)

 

ATH þetta eru aðeins verð fyrir hönnun og prentun á límmiðum

Eru afhent  á  hágæða límmiða örk frá pixlar.is.

*** Athugið þessi vara er sérhönnun og tekur sendingarvalmöguleiki ekki gildi fyrr en hönnun og prentun er lokið ***

TILKYNNING UM HÖFUNDARRÉTT

—————————————————————————

Hafðu í huga að þú ert að borga fyrir skapandi þjónustu og tíma sem fer í að hanna og sérsníða hlutinn þinn með persónulegum upplýsingum.

VIÐ SELJUM EKKI eignarhald á klippimyndum eða grafík persóna, Hver persóna tilheyrir viðkomandi höfundarréttareigendum.

Hlutir sem keyptir eru til einkanota í eitt skipti og eiga ekki að vera endurseldir af neinum ástæðum.

Með því að kaupa þennan hlut staðfestirðu að þú hafir lesið og samþykkir sölustefnu mína.

Frekari upplýsingar

Val

Prentað, Rafrænt