Rjómahnappar m/ Merkingu

4,500kr.27,000kr.

Við hjá bhhönnun vinnum með þér í uppsetningu og hönnun á límmiðanum.

Þú notar þína mynd/myndir og texta.

Viltu annan lit? veldu einn af litaspjaldinu mínu og sendu númerið af þeim lit með pöntunni þinni.

(Settu  inn þínar upplýsingar í kassa sem heitir“ skrifaðu þinn texta hér!“)

*** Athugið þessi vara er sérhönnun og tekur sendingarvalmöguleiki ekki gildi fyrr en hönnun og prentun er lokið ***

Rjómahnappa súkkulaðið  frá nóa siríus ásamt sérmerktum límmiðum.

Sérhannaðir límmiðar með þínum texta, mynd og skrauti.

Innihald

RJÓMASÚKKULAÐI. Innihald: Rjómasúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, undanrennuduft (mjólk), kakómassi, ýruefni (sojalesitín), bourbon vanilla. Kakóþurrefni 33% að lágmarki). Gæti innihaldið snefil af hveiti og trjáhnetum.

Lýsing

Við hjá bhhönnun vinnum með þér í uppsetningu og hönnun

NÝTT nú færðu súkkulaðhnappa ásamt sérhönnuðum límmiðum á.

★  Sérhannaður eftir þinni hugmynd eða valið úr minni hönnun – Hægt að fá límmiðana í sama stíl og boðskortin eru.

ATH þetta eru verð fyrir Rjómahnappa ásamt sérmerktum límmiðum.

Frekari upplýsingar

Magn

100stk, 150stk, 300stk

Val

Súkkulaði & Límmiðar, Bara límmiðar