Lokað er tímabundið fyrir pantanir og hannanir til 1. júlí
Kveðja, Begga

A4 dagatal

3,900kr.

Flokkur:

Lýsing

Persónulegt dagatal.

Þið sendið myndir og við röðum þeim fallega upp.

Gert er ráð fyrir einni mynd á forsíðu og eini fyrir á hvern mánuð.

Stærðin er A4. svartir gormar og lykkja til að hengja upp á vegg.

 

Þú sendir myndir á netfangið: bhhonnun@bhhonnun.is eftir að greiðsla hefur farið fram.

Ef myndirnar eru stórar þá endilega notið wetransfer.com