Sérhannaðir kökutoppar
3,500kr. – 4,500kr.
Við hjá BHhönnun vinnum með þér í uppsetningu og hönnun.
Kökupjöldin eru 3D prentuð – Nafnaskilti úr plasti
Mundu að velja stærð og lit, litaspjaldið er til sýnis í myndaalbúminu, ýttu á + til að stækka myndina betur.
Próförk er alltaf send í tölvupósti til yfirferðar.
- 12cm stærðin hentar vel fyrir kransaköku
- 16cm Vinsælasta stærðin
- Lýsing
- Frekari upplýsingar
Lýsing
- Athugið þessi vara er sérhönnun og tekur sendingarvalmöguleiki ekki gildi fyrr en hönnun og prentun er lokið
Kökutopparnir geta enst vel ef rétt er gengið frá þeim eftir notkunn. Til dæmis skola þá með köldu vatni, þurrka og setja aftur í umbúðirnar sem þeir komu í
Mjög mikilvægt.
Alls ekki setja kökutoppana í uppþvottavél og ekki nota heitt vatn á þá.
- Spjöldin eru 3D prentuð – nafnaskilti úr plasti – efnið : PLA Filament Impression 3D Plastic Material Spool
- Stærð: Tvær stærðir í boði
- (Settu inn þínar upplýsingar í kassa sem heitir“ skrifaðu þinn texta hér!“)
- Ath spjöldin eru sérhönnuð fyrir hvern og einn.
- Allar upplýsingar um lit og efni eru hér í dálknum, ásamt myndum af spjöldunum og áferð.
Þegar greiðsla hefur borist er Kökutoppurinn settur saman og próförk send í tölvupósti til yfirferðar.
Framleitt úr náttúrulegum innihaldsefnum og er endurvinnanlegt í jarðgerð hjá t.d. SORPU.
Eiginleikar
- Hentugt fyrir hluti sem notast innandyra
- Lítil lykt
- Endurvinnanlegt í jarðgerð hjá SORPU
- Framleitt úr trefjum úr jurtaríkinu (100%)
- Öruggt að nota í raf- og tækjabúnaði
- Öruggt fyrir snertingu við matvæli
- BPA- og styrene-laust
Frekari upplýsingar
Stærð | 12 cm, 16 cm |
---|---|
Litur | Baby bleikt, Baby blár, Blár, Grænblár glimmer, Fantasíublár, Hvítur Marmari, Epla Rautt, Silfur bomba, Mintu grænn, Varalita bleikur, Sumar fjóla, Gott sem gull, Hvítt, Svart, Rosegold glimmer, Gull bomba, Rosegold Antik bleikur, Ljós blár, Dökk bleikur, Grænn, Rautt, Gulur, Ljós bleikt, Dökkt silfur, Gull, Brúnn, Beige, Silfur, Double express, Kopar, White glitter, Tær fjóla, Pastel lilac, Sumar grænn, Eldrautt glimmer, Sjávargrænn, Blágrá perla, Still coloful, Svart glimmer, Olífugrænn, Pinky |