Kökutoppar – Ferming & Nafn
4,500kr.
Við hjá bhhönnun vinnum með þér í uppsetningu og hönnun.
Nafnaspjald á köku 3d prentað
- (Settu inn þínar upplýsingar í kassa sem heitir“ skrifaðu þinn texta hér!“) Nafn og lit
- Hafðu samband á bhhonnun@bhhonnun.is ef þú vilt annað útlit eða hefur séróskir um aðra hönnun.
- Lýsing
Lýsing
*** Athugið þessi vara er sérhönnun og tekur sendingarvalmöguleiki ekki gildi fyrr en hönnun og prentun er lokið ***
- Spjöldin eru 3D prentuð – nafnaskilti úr plasti – efnið : PLA Filament Impression 3D Plastic Material Spool
- Stærð: breidd: 12cm hæð – 12 cm En fer alveg eftir fjölda stafa nafnsins/nafna
- (Settu inn þínar upplýsingar í kassa sem heitir“ skrifaðu þinn texta hér!“) Nafn og Lit
- Ath spjöldin eru sérhönnuð fyrir hvern og einn.
- Allar upplýsingar um lit og efni eru hér í dálknum, ásamt myndum af spjöldunum og áferð.
Þegar greiðsla hefur borist er Kökutoppurinn settur saman og próförk send í tölvupósti til yfirferðar.
Framleitt úr náttúrulegum innihaldsefnum og er endurvinnanlegt í jarðgerð hjá SORPU.
Eiginleikar
- Framleitt úr trefjum úr jurtaríkinu (100%)
- Öruggt fyrir snertingu við matvæli
- BPA- og styrene-laust
- Gott að hafa í huga
- Kökutopparnir fara í endurvinnslutunnuna.
- Skolið toppinn með köldu vatni eftir notkunn og setið aftur í plastið.
- Kökutopparnir geta enst mjög lengi ef vel með farið.