Sérmerktir límmiðar fyrir veisluna þína

GULLHNAPPAR NÓA SIRÍUS

HNAPP303

Sérhannaðir límmiðar fyrir þína veislu, hannaðir eftir þinni hugmynd eða valið úr minni hönnun til að líma á sælgæti, poka, merkja umslögin eða bara það sem þér dettur í hug, hugmyndirnar eru endanlausar.

Ég sérsniða límmiðana fyrir ykkur og prenta.

HNAPP_300
HNAPP_301

Hægt er að nota Gullhnappana frá Nóa siríus eða rjómahnappana þeirra, mér finnst mjög gaman að
skreyta með þeim enda eru ljúfengir á bragðið. Flott er að merkja þá með nafni eða
með mynd af veislu barninu, eða þema veislunnar. Hef heyrt að þetta er nýja æðið
hjá ömmum og frænkum að taka með heim og safna, hver man ekki eftir servíettunum
sem var safnað eftir hverra veislu í gamla daga.

HNAPP_306

Hægt er að fá 126 stk eða 186 stk eða 324 stk afhenta á örk.

Prentaðir af www.pixlar.is

SKREYTA UMSLAGIÐ Í STÍL

Eins er fallegt að loka umslaginu með límmiðanum með sama útliti
og boðskortið ykkar.

HNAPP_305

Hafðu samband ef þú hefur áhuga og við finnum út þinn stíl.
begga@bhhonnun.is

beggahuna01_logo