Fallegir límmiðar sem eru sérhannaðir fyrir þig á smástykkin frá Nóa Siríus. Fallegt til að skreyta borðin með eða bjóða uppá í skál við gestabókina.
ATH þetta eru aðeins verð fyrir hönnun og prentun á límmiðum, súkkulaði sjálft þarfu að kaupa hjá Nóa siríus.
Það eru 3 kg í kassanum eða sirkar 300 stk.
Þú mund þurfa taka pappírsumbúðirnar af, þú límir svo límmiðana á álpappírinn sem er á súkkulaðinu.
Límmiðarnir eru afhentir á hágæða límmiða örk frá pixlar.is.
Sérhannaðir límmiðar með þínum texta, mynd og skrauti. (Hægt að fá sama útlit og er á boðskortunum mínum)
Hægt er að fá 60 miðar, 108 miðar og 300 miðar.
Hafðu samband ef þú hefur áhuga og við finnum út þinn stíl.
begga@bhhonnun.is