Sérmerktar umbúðir

Á litla snakkpoka

snakk_001

Bjóddu gestum í glæsilega og persónulega veislu með skreytingum í þínum stíl.

Sérsniðar umbúðir á Snakk poka – Chip Bag

snakk_002

Miðar  til að líma á  litla snakk poka (27,5gr)

Þetta þarftu….

Snakk poka stærð (27,5gr)

Hægt er að nota Uhu límstiffi eða double tape. (fæst í flestum föndurverslunum)

snakk_003
snakk_004
snakk_005

Hægt er að velja sér útlit eða koma með sínar eigin hugmyndir.

Ég sérsniða miðana fyrir ykkur og prenta.

(Hægt að fá sama útlit og er á boðskortunum mínum)

ATH þetta eru aðeins verð fyrir hönnun og prentun 

Eru afhent  á hágæða 150 gr örk frá pixlar.is

Hafðu samband ef þú hefur áhuga og við finnum út þinn stíl.
begga@bhhonnun.is

beggahuna01_logo