fbpx
Noi_005

Brúðkaup

UNDIRBÚNINGUR  FYRIR BRÚÐKAUPSDAGINN Ég hanna eftir ykkar hugmynd til að fegra veisluna ykkar og gera hana einstaka og eftirminnilega í ykkar stíl.  Þegar þemað er valið eru teknar svo margar ákvarðanir; á að vera, lita þema, sveitapartý eða rómantík?  Allt eru þetta þættir sem ég útfæri í samvinnu við ykkur brúðhjónin...


Hvernig á velja mynd á boðskortið

Hvernig á velja mynd á boðskortið Þegar kemur að velja mynd á boðskortið þarf að huga að nokkrum hlutum.Best er að velja sér mynd sem er í góðum gæðum, þ.s. myndir sem koma beint úr myndavélum eða símamyndavélum eru oftast það sem best er að vinna með.Ef þú ert með mynd...