Brúðkaup
Begga2021-06-27T16:59:07+00:00UNDIRBÚNINGUR
FYRIR BRÚÐKAUPSDAGINN
Ég hanna eftir ykkar hugmynd til að fegra veisluna ykkar og gera hana einstaka og eftirminnilega í ykkar stíl.
Þegar þemað er valið eru teknar svo margar ákvarðanir; á að vera, lita þema, sveitapartý eða rómantík? Allt eru þetta þættir sem ég útfæri í samvinnu við ykkur brúðhjónin...