Goggur

Fallegt borðskraut sem fær gestina til að tala saman.

Goggur  (hver man ekki eftir honum)

Paper Fortune Teller


Skemmtun fyrir veislugestina.

Settu saman spurningarlista um ykkur (brúðhjónin! sem dæmi) eða komdu með skemmtilegar staðreyndir um fjölskylduna eða ykkur.

Getur sett 8 spurningar og 8 svör eða 16 staðreyndir.

Það er hægt að nota gogginn á marga vegu.

Tildæmis:  fyrir brúðkaupsdagskrár, matseðla fyrir brúðkaup / veislu, borðspilsleikja, fermingu,afmæli, skírnarveislu, babyshower, kynjaveisla og margt fleira!

  
Gogg_002

Einning er nóg pláss í miðjunni fyrir smá auka upplýsingar (matseðil, þakkarbréf eða ljósmynd)

Gogg_003

Prentun

Goggurinn er prentaður á 120 gr pappír á hágæða glossy pappír.

Afhending

Goggurinn kemur til ykkar skorinn en þið þurfið að brjóta hann saman.

Leiðbeiningar fylgja.

Prentað af www.pixlar.is

Gogg_003
Gogg_002

Fannstu ekki það sem þú varst að leita af? 

Sýnishornin eru einungis brot af því sem ég hef uppá að bjóða, viðskiptavinir geta annað hvort valið sér útlit eða komið með sínar eigin hugmyndir. Þú getur ráðið uppsetningu, skrauti, litum, letri osfrv.

Sendu mér póst á bhhonnun@bhhonnun.is og ég kem hugmyndinni þinni í framkvæmt.

beggahuna01_logo